Aðalfundur Orkuklasans 2025
28. maí 2025
10:00-12:00
HQ Verkís - Ofanleiti 2
Hér með er boðaðað formlega til aðalfundar Orkuklasans miðvikudaginn 28.maí nk kl 10-12:00 .
Fundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum Verkís, að Ofanleiti 2.
Dagskrá aðalfundar
1. Ávarp ráðherra umhverfis, orku og loftlagsmála, Hr Jóhann Páll Jóhannsson
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3. Skýrsla stjórnar um nýliðið starfsár.
4. Reikningar nýliðins starfsárs
5. Fjárhags- og starfsáætlun
6. Tillaga að breytingum á árgjöldum
7. Tillögur að breytingum á samþykktum Orkuklasans.
8. Kjör stjórnar, varastjórnar og formanns stjórnar.
9. Kjör endurskoðanda reikninga
10. Önnur mál
Skráðu þig á viðburðinn
Til þess að tryggja þér sæti/áhorf á þennan viðburð þarftu að skrá þig hér að neðan. Mikilvægt er að velja staðsetningu áður en haldið er áfram.