Company logo

Valmynd

Nýársfundur Orkuklasans 2025

16. jan. 2025

15:00-18:00

Arion banki

Hinn árlegi nýársfundur Orkuklasans verður haldinn með pompi og prakt fimmtudaginn 16.janúar nk kl 1500

Hinn árlegi nýársfundur Orkuklasans verður haldinn með pompi og prakt fimmtudaginn 16.janúar nk 
kl 1500 hjá Arion banka.


Dagskrá fundarins verður bæði áhugaverð og skemmtileg:

Nýársfundurinn Orkuklasans 2025

Áramótaávarp - staðgengill ráðherra, 
Erla Sigríður Gestsdóttir, verkfræðingur og teymisstjóri orku hjá ráðuneyti umhverfis-, loftlags og orkumála.

Aðgerðir og áherslur  - Rósbjörg Jónsdóttir fer yfir áherslur Orkuklasans 2025

Hugvekja - Bergur Ebbi  

Heilbrigð Samfélög - Heilbrigður Orkugeiri
Panel umræður  - æðstustjórnendur orkufyrirtækjanna taka þátt í skemmtilegum og áhugaverðum pallborðsumræðum. Þátttakendur í pallborði verða:

HS Orku : Björk Þórarinsdóttir 
Orkuveita Reykjavíkur - Sævar Freyr Þráinsson
Landsvirkjun - Rikarður Ríkarðsson
Formaður Orkuklasans - Árni Magnússon

Moderator - Stefán Einar Stefánsson

Fundarstjóri: 
Pétur Heide Pétursson, Arion Banki og stjórnarmaður í Orkuklasanum
 
Eftir skemmtilega dagskrá verður boðið upp á léttar veitingar þar sem gestir geta skálað fyrir nýju orkuríku og áhrifamiklu ári 2025